Fimmtudagur, 3. maí 2007
4-1 x 2
San Antonio og Phoenix unnu skyldusigra á heimavelli og tryggðu sig áfram í næstu umferð. Liðin munu einmitt leika gegn hvoru öðru í 2. umferð en það verður þá annað árið í röð sem San Antonio fær mjög erfitt verkefni í 2. umferð - Þeir töpuðu gegn Dallas í 7 leikjum í fyrra.
Michael Finley skoraði 8 þriggja stiga körfur úr 9 tilraunum fyrir San Antonio og var þar með aðeins einu skoti frá því að jafna met þeirra Latrell Sprewell og Ben Gordon - 9 þristar úr 9 tilraunum.
Suns Takk !
Michael Finley skoraði 8 þriggja stiga körfur úr 9 tilraunum fyrir San Antonio og var þar með aðeins einu skoti frá því að jafna met þeirra Latrell Sprewell og Ben Gordon - 9 þristar úr 9 tilraunum.

Suns Takk !
![]() |
NBA: San Antonio og Phoenix áfram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkar: Bloggar, Enski boltinn, NBA, Sjónvarp | Breytt 6.5.2007 kl. 21:00 | Facebook
Athugasemdir
Spurs takk !
Hlynur Davíð Stefánsson (IP-tala skráð) 5.5.2007 kl. 02:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.