Sunnudagur, 29. apríl 2007
Losers go home
92-79.
Chicago sópaði Miami út 4-0 í seriu sem Miami átti raunverulega aldrei séns í.
Scott Skiles og hans menn eru nú til alls líklegir.
Næsta verkefni:
Detroit Pistons
![]() |
Chicago Bulls niðurlægði meistaralið Miami Heat |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkar: Bloggar, Enski boltinn, NBA, Sjónvarp | Breytt s.d. kl. 21:14 | Facebook
Athugasemdir
Glæsilegt hjá Chicago. Maður hálf vorkennir Shaq...hann ætti kannski bara að fara að snúa sér alfarið að lögreglustarfinu.
Róbert Björnsson, 29.4.2007 kl. 20:54
Já maður getur ekki annað en fundið til með bæði Shaq og Wade. Þeir svosem reyndu hvað þeir gátu til að halda þessu liði á floti.
En meiddir eða ekki meiddir þá voru þeir í raun bara allt að því að vera lélegir í þessum leikjum báðir tveir.. og hvað þá restin af liðinu.
Íþróttir á blog.is, 29.4.2007 kl. 21:17
Þeir spiluðu voðalega ósannfærandi í þessari seríu. Wade var bara hálfur maður, og Shaq áhugalaus eitthvað. Vandi þeirra var að þeir voru allt of seinir að fara út í skyttur Chicago líðsins. En það verður gaman að sjá Chicago og Detroit kljást
E.Ólafsson, 29.4.2007 kl. 23:17
The BULLS are back! Jííííhaaaa!
Snorri Örn Arnaldsson, 30.4.2007 kl. 14:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.