Nostradamus var ekkert merkilegri en ég

Henti inn spá fyrir 16-liða úrslitin. Sjáum hvernig til tókst.

Dallas 4 - Golden State 2 (Fór 2-4)
Phoenix 4 - Lakers 2 (Fór 4-1)
San Antonio 4 - Denver 3 (Fór 4-1)
Houston 4 - Utah 1 (Fór 3-4)

Detroit 4 - Orlando 1 (Fór 4-0)
Cleveland 4 - Washington 1 (Fór 4-0)
Toronto 4 - New Jersey 3 (Fór 2-4)
Chicago 4 - Miami 3 (Fór 4-0)

Þokkalegur spekingur sem maður er Errm
5 réttir sigurvegarar. Hvergi réttar tölur.

Í commentum spáði BB þessu svo:

Detroit vinnur Orlando 4-1
Cleveland vinnur Washington 4-1
Miami vinnur Chicago 4-2
New Jersey tekur Toronto 4-2

Dallas 4 - Golden State 1
Phoenix 4 - LA Lakers 2
San Antonio 4 - Denver 2
Houston 4 - Utah 3.

Og Eiríkur Ólafs:

Dallas 4- Golden State 1
Phoenix 4 - Lakers 1
San Antonio 4- Denver 2
Houston 4- Utah 1

Detroit 4- Orlando 0
Cleveland 4- Washington 0
Toronto 2- New Jersey 4
Chicago 2- Miami 4

Eiríkur hlýtur því að teljast sigurvegari þessarar óformlegu tippkeppni bloggsins í 16-liða úrslitum. Réttar tölur í 4 leikjum af 8. Það er í lagi.


spurs suns

Svo er Vestrið að fara í gang í kvöld

Þetta verður hörkuseria. Ætla að spá henni í 7 leiki þar sem San Antonio klárar þetta svo.
Einhvern veginn held ég samt með Steve Nash og félögum.

Leikurinn hefst samkvæmt mínum útreikningum kl. 19.30 en hann er auglýstur á Sýn 20:50.
Veit ekki alveg hvort þeir ætli að sýna hálfan leikinn eða sýna hann bara aðeins seinna. Þori ekki að fara með það.

Á NBA TV er svo leikur New Jersey og Cleveland kl. 17:00.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: E.Ólafsson

Já er efstur í spá sem nokkrir félagar mínir höldum.   Svona spái  ég næstu umferð:

 Detroit 4- Chicago 3

 Cleveland 4 - New jersey 2 (minnir að ég hafi sagt í  6 leikjum)

 Utah 2 - GSW  4.  GSW endarði tímabilið 9-1 og eru því 13-3 núna.  Gott lið fyrir þá að lenda á móti.  Hefðu tapað á móti Houston

 Phoenix 2 - Spurs 4. Vörnin sigrar sóknina 

E.Ólafsson, 6.5.2007 kl. 21:17

2 identicon

Já, þú segir það, heldur að Jazz henti Warriors vel. Ég er ósammála því, held að Rockets hefðu lent í miklum vandræðum með hraðann á Warriors, en ef Rockets hefði náð að stjórna leiknum þá hefðu þeir strítt Warriors verulega, en ég tel að þeir hefðu ekki getað stjórnað leiknum, ekki miðað við hvernig Yao Ming og T-Mac hafa verið að skjóta. Jazz eru líkari Warriors og hefðu höndlað betur hraðann. Hjá Jazz eru nokkrir leikmenn sem hafa oft reynst Warriors erfiðir, t.d. Matt Harpring, Kirilenko og Boozer.

Jói (IP-tala skráð) 6.5.2007 kl. 22:34

3 Smámynd: E.Ólafsson

Það sem ég meina með þessu er að Utah er virkilega skipulagt lið.  Það getur orðið vandamál fyrir þá að spila á móti svona liði eins og GSW sem skipulagið skiptir ekki öllu máli.  En sjáum bara til.  Það er ekki auðvelt að spá þessu einvígi enda átti enginn von á því að GSW yrði enn í þessari keppni.  Bara gaman að fá óvænt úrslit

E.Ólafsson, 6.5.2007 kl. 22:41

4 Smámynd: Íþróttir á blog.is

Hendi hérna inn minni spá líka - svo þetta sé nú skjalfest.

Detroit 4 - 2 Chicago
Cleveland 4 - 2 New Jersey
Utah 4 - 3 GSW
Phoenix 3 - 4 Spurs

Þetta er gjörsamlega hlutlaust mat - þar sem ég vona að öll liðin sem ég spái sigri detti út.

Íþróttir á blog.is, 6.5.2007 kl. 22:50

5 identicon

Já, ég skil það alveg. En það sem ég skil ekki er að þú skulir samt segja að Rockets mundi vinna Warriors. Ef eitthvað er þá er Rockets enn skipulagðra en Jazz.

Jói (IP-tala skráð) 6.5.2007 kl. 23:04

6 Smámynd: E.Ólafsson

Utah spilar mikið með sama gamla kerfið, en Houston notar isolation kerfi þó nokkuð með Mac sem mótorinn á bak við það.  Það gerir Utah hins vegar ekki, hjá skiptir liðið meira máli en einstaklingurinn sem er nokkuð sem flest lið ættu að nota en er ekki alltaf árangurríkt í úrslitakeppninni. t Houston er með 2 stórstjörnur og þeir oft skipta mestu máli í úrslitakeppni hafa yfirburði yfir aðra leikmenn og um leið fá dóma sem aðrir fá ekki.  Um leið hefur Houston miðherja sem GSW hefði átt í erfiðleikum með.  Með þessu er ég ekki að gera lítið um stóru mönnum Utah með Mekur og Bozer(hvernig sem þessi nöfn eru skrifuð), heldur aðeins að lýsa skoðun minni.  Sjáum bara til, ég er bjartsýn á hvernig ég spái. 

E.Ólafsson, 6.5.2007 kl. 23:43

7 Smámynd: Gunnar Freyr Steinsson

Það er nokkuð ljóst að Eiríkur er enn svekktur yfir góðu gengi Chicago Bulls á Jordan árunum ;-)

Gunnar Freyr Steinsson, 7.5.2007 kl. 12:14

8 identicon

Góður punktar Eiríkur. Ekki gleyma samt að Houston notar isolation álíka og Dallas. Við sáum hvernig GSW fór með Dallas. Utah átti í litlum vandræðum með Yao Ming, þrátt fyrir að varnarleikur þeirra undir körfunni er líkt og hjá GSW ansi slakur, og ég tel að bæði lið munu keyra mikið að körfunni með ansi góður árangri. Áhrif Yao Ming gegn Utah var aðallega í vörninni, enda ekkert gefið að keyra að körfunni með kínamúrinn fyrir framan sig. GSW hefur oftast átt í vandræðum með sterka leikmenn undir körfunni, en ég hef meiri áhyggjur af sóknarleik Boozer en Yao Ming. Ég vil meina að X-factorinn verði AK47 í þessari seríu, allavega frá hálfu Jazz. GSW þarf að halda áfram að fá mikið frá swingerunum sínum.

Jói (IP-tala skráð) 8.5.2007 kl. 02:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband