Denver 1 - 0 San Antonio

San Antonio var rétt í þessu að tapa fyrsta leiknum í einvíginu við Denver þrátt fyrir að hafa verið á heimavelli.

AI og Melo með stórleik hjá Denver, báðir með 30+ stig.  Camby að vanda sterkur til baka.

Duncan og Parker bestir hjá Spurs.  Horry líka með þokkalega innkomu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góð frammistaða hjá Camby og Nene í vörninni. Ef þetta Denver-lið væri nú betra varnarlið.... Ótrúlegt hvað enginn talar um solid framlag Steve Blake til Denver-liðsins síðan hann kom sem klink frá Milwaukee. Seigur leikstjórnandi sem myndi sóma sér vel í hvaða liði sem er.

BB (IP-tala skráð) 23.4.2007 kl. 03:18

2 Smámynd: Íþróttir á blog.is

Blake hefur vissulega staðið sig með sóma síðan hann kom til Denver.  Hann hefur þó verið á miklu flakki á milli liða frá því að hann kom í deildina og hvergi fest sig í sessi.

Sá svo neðar að þú ert greinilega ekki mikill aðdáandi Rafer Alston hjá Houston en persónulega mundi ég hiklaust frekar vilja hafa Alston í mínu liði en Blake.

Íþróttir á blog.is, 23.4.2007 kl. 12:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband