Iceland Express Deildin - Tölfræði

Nú þegar öll liðin í Iceland Express Deildinni hafa spilað 14 leiki er Njarðvík efst með 22 stig en lið KR og Snæfells koma þar rétt á eftir með 20 stig.

Hér fylgir tölfræði yfir stigahæstu leikmenn deildarinnar auk þeirra sem hafa tekið flest fráköst og gefið flestar stoðsendingar.
Tölfræðin er tekin saman eftir 12 leiki en leikmenn sem hafa spilað færri en 5 leiki eru ekki teknir með.

 LeikmaðurLið

Leikir

Mín.

Stig.

 LeikmaðurLið

Leikir

Mín.

Stoðs.

1.Damon BaileyÞór Þorl.

12

36,4

25,0

1.Tyson PattersonKR

12

35,2

7,7

2.Lamar KarimTindastóll

12

37,6

24,2

2.Adam DarboeGrindavík

12

33,7

6,2

3.Tim EllisKeflavík

8

30,3

22,4

3.Nate Brown

ÍR

6

32,8

5,7

4.Steven ThomasGrindavík

12

35,6

22,1

4.Sverrir Þ. SverrissonKeflavík

12

20,9

5,7

5.Darrell FlakeSkallagrímur

12

34,4

20,8

5.Jeb IveyNjarðvík

12

33,3

5,6

7.Roni LeimuHaukar

12

33,5

20,6

8.Páll Axel VilbergssonGrindavík

12

36,6

20,3

 LeikmaðurLið

Leikir

Mín.

Fráköst

9.Kareem JohnsonFjölnir

7

35,3

20,0

1.Darrell FlakeSkallagrímur

12

34,4

14,8

10.Kevin SmithHaukar

10

31,5

19,8

2.George ByrdHamar

9

35,7

14,7

11.Jeb IveyNjarðvík

12

33,3

19,3

3.Friðrik StefánssonNjarðvík

12

30,4

11,2

12.Nate BrownÍR

6

32,8

18,8

4.Hlynur BæringssonSnæfell

12

33,9

11

13.Jeremiah SolaKR

12

30,2

18,8

5.Steven ThomasGrindavík

12

35,6

10,7

14George Byrd

Hamar

9

35,7

18,3

15.Nemanja SovicFjölnir

12

33,5

18,0


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: bloggarin

Áfram Damon Bailey  Þór Þorlákshöfn....

bloggarin, 28.1.2007 kl. 19:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband