Ha Alfreð, leyfðu Slóvenar Frökkum að vinna ?

Ótrúlega finnst mér þetta skrítin fullyrðing, að Slóvenar hafi verið búnir að fyrirfram gefa leikinn við Frakka til að einbeita sér að leiknum gegn Íslandi. 

Í fyrsta lagi þá hélt ég að lið færu í alla leiki í Heimsmeistaramóti til þess að vinna og auk þess þá unnu Íslendingar leik sinn við Frakka býsna sannfærandi.


mbl.is Alfreð: Leikurinn við Slóvena verður að vinnast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiðar Einarsson

í fyrsta lagi var þetta ekki fullyrðing hjá Alfreð heldur athugasemd!

 Í öðru lagi finnst mér þetta líka liggja í ögum uppi ef þú horfir á leikinn og ef til vill nokkuð skynsamlegt hjá Slovenunum en það kemur í ljós síðar

Heiðar Einarsson, 26.1.2007 kl. 18:32

2 Smámynd: Íþróttir á blog.is

Hlustaðiru á viðtalið við Alfreð?

Persónulega finnst mér annars ekki mikil skynsemi í því að tapa viljandi leik í móti þar sem hvert stig, innbyrðisviðureignir og markatala skiptir máli.  Einu eðlilegu rökin fyrir því að slaka á í einhverjum leik væri til að fá hvíld og ofkeyra ekki liðið.  Sé það ekki eiga við í þessu tilfelli þar sem Slóvenar eru hvort eð er í fríi í dag.

Íþróttir á blog.is, 26.1.2007 kl. 18:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband