Fimmtudagur, 25. janúar 2007
NBA 24. jan. 2007
Nokkrir skemmtilegir leikir fóru fram í nótt. Framlengingar, flautukörfur
og allur pakkinn. Kíkjum á úrslitin.
Philadelphia 76ers 118, Iguodala 34 Stig, 4 Fráköst, 9 Stođsendingar
Cleveland Cavaliers 115, James 39 Stig, 10 Fráköst, 5 Stođsendingar
*Leikurinn var tvöfalt framlengdur
*LeBron James átti möguleika á ađ jafna leikinn ţegar 2 sekúndur voru
til leikshluta en skot hans geigađi
Atlanta Hawks 82, Smith 21 Stig, 11 Fráköst, 2 Stođsendingar
Boston Celtics 76, Perkins 15 Stig, 12 Fráköst, 2 Stođsendingar
*Tyronn Lue og Lorenzen Wright sem báđir byrjuđu inná í liđi Atlanta skoruđu samtals 2 stig.*Ţau voru í bođi Lue
Toronto Raptors 90, Bosh 35 Stig, 7 Fráköst, 4 Stođsendingar
New Orleans Hornets 88, Jackson 17 Stig, 6 Fráköst, 6 Stođsendingar
*Hćsta stigaskor Bosh á tímabilinu
*Chris Paul og Peja Stojakovic eru enn meiddir hjá New Orleans
Detroit Pistons 103, Hamilton 22 Stig, 1 Frákast, 1 Stođsending
Charlotte Bobcats 92, Wallace 29 Stig, 11 Fráköst, 1 Stođsendingar
*Chris Webber stimplađi sig ágćtlega inn í liđ Detroid og skorađi 19 stig,
tók 6 fráköst og gaf 3 stođsendingar
*Emeka Okafor tók 16 fráköst fyrir Charlotte
Houston Rockets 90, McGrady 37 Stig, 8 Fráköst, 3 Stođsendingar
San Antonio Spurs 85, Duncan 37 Stig, 10 Fráköst, 4 Stođsendingar
*McGrady virđist vera ađ komast í gang og er međ 31 stig ađ međaltali
í síđustu 5 leikjum
*Hćsta stigaskor Duncan á tímabilinu
Memphis Grizzlies 132, Atkins 29 Stig, 4 Fráköst, 15 Stođsendingar
Utah Jazz 130, Boozer 39 Stig, 15 Fráköst, 1 Stođsending
*Framlengdur leikur
*Eddie Jones trygđi Memphis sigurinn međ flautukörfu
*Pau Gasol međ 17 stig, 13 fráköst og 12 stođsendingar hjá Memphis
*Deron Williams gaf 21 stođsendingu á liđsfélaga sína í Utah
Sacramento Kings 114, Artest 36 Stig, 5 Fráköst, 3 Stođsendingar
Milwaukee Bucks 106, Boykins 36 Stig, 4 Fráköst, 5 Stođsendingar
*Boykins setti persónulegt met í stigum, bćtti ţađ um 3 stig en fyrra metiđ
var frá ţví fyrr á ţessu tímabili. Minni á pistil um hann neđar á síđunni
Portland Trail Blazers 101, Randolph 22 Stig, 15 Fráköst, 1 Stođsending
Minnesota Timberwolves 98, Garnett 31 Stig, 8 Fráköst, 3 Stođsendingar
*Framlengdur leikur
*Fyrsti leikur Randy Wittman sem ţjálfara Minnesota*Fimmti tapleikur Minnestota í röđ
Golden State Warriors 110, Harrington 29 Stig, 4 Fráköst, 4 Stođsendingar
New Jersey Nets 109, Kidd 26 Stig, 10 Fráköst, 7 Stođsendingar
*Monta Ellis breytti stöđunni úr 108-109 í 110-109 á síđustu sekúndu leiksins
og klárađi ţar međ leikinn fyrir Golden State
New York Knicks 107, Crawford 29 Stig, 6 Fráköst, 11 Stođsendingar
Phoenix Suns 112, Stoudemire 30 Stig, 11 Fráköst
*Steve Nash gaf 14 stođsendingar í liđi Pheonix
*David Lee tók 14 fráköst fyrir New York
*15. sigurleikur Pheonix í röđ
Indiana Pacers 96, Murphy 17 Stig, 12 Fráköst, 2 Stođsendingar
Miami Heat 94, Wade 32 Stig, 5 Fráköst, 8 Stođsendingar
*Framlengdur leikur
* Shaquille O'Neal lék ađ nýju međ Miami. Skorađi 5 stig og tók 5 fráköst á 14 mínútum
Meginflokkur: Íţróttir | Aukaflokkur: NBA | Breytt 28.1.2007 kl. 02:35 | Facebook
Athugasemdir
Góđ samantekt. Fínt ađ geta séđ ţetta enda er leiđinda sía hjá mér í vinnunni og kemst ekki á nba.com
Minni svo á getraunina á blogginu mínu
Ingvar Ţór Jóhannesson, 25.1.2007 kl. 10:58
Heyrđu já blessađur ég hélt ég vćri ađ verđa gráhćrđur yfir ţessari blessuđu getraun í gćrkvöldi!
Gat svarađ einhverjum 5 spurningum nokkuđ ţćgilega en ég á eftir ađ svitna meira yfir hinum. Ţetta verđur svo tilbúiđ í vikulok ;)
Íţróttir á blog.is, 25.1.2007 kl. 11:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.