Af hverju ?

Skil stundum ekki alveg hvað menn eru að pæla.

Lucas Neil er búinn að spila mjög vel með Blackburn síðustu tímabil og hafa lið á borð við Barcelona, AC Milan, Chelsea og Liverpool lýst yfir áhuga á að hann í sínar raðir.  Svo þegar það var ljóst að hann mundi fara í janúar var ljóst að Liverpool vildi hann ennþá og AC Milan vildi fá hann næsta sumar.  Hann velur engu að síður að ganga til liðs við West Ham.  Ekki það að ég hafi eitthvað útá West Ham að setja en veruleikinn er sá að liðið er í bullandi fallbaráttu og er eins og staðan er í dag með líklegri liðum til að falla úr Úrvalsdeildinni.  Persónulega hefði ég hinkrað og skoðað möguleika mína í vor og þá husganlega bara ganga til liðs við West Ham þá ef þeir halda sér í deildinni.

En það er greinilegt að peningarnir hans Björgólfs heilla.

Bjöggi


mbl.is Lucas Neill endanlega klár hjá West Ham
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hvar finnur maður lista yfir mest stunduðu íþróttir heims?

forvitinn (IP-tala skráð) 23.1.2007 kl. 00:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband