NBA Playoffs

Í nótt fór fram síðasta umferðin í deildarkeppni NBA deildarinnar.  Endanleg niðurröðun er því komin á úrslitakeppnina sem hefst á laugardaginn og mun fyrsta umferðin líta svona út.

Vestur:

Dallas (1) - Golden State (8)
Pheonix (2) - LA Lakers (7)
San Antonio (3) - Denver (6)
Utah (4) - Houston (5)


Austur:

Detroit (1) - Orlando (8)
Cleveland (2) - Washington (7)
Toronto (3) - New Jersey
Miami (4) - Chicago (5)


Læt svo fylgja með fyrst lokastöðuna eins og þetta endaði.

 

 

 

Unnir

Tapaðir

   %

 

 

 

Unnir

Tapaðir

   %

1.

Dallas

   67

   15

0.817

 

1.

Detroit

   53

   29

0.646

2.

Phoenix

   61

   21

0.744

 

2.

Cleveland

   50

   32

0.610

3.

San Antonio

   58

   24

0.707

 

3.

Toronto

   47

   35

0.573

4.

Utah

   51

   31

0.622

 

4.

Miami

   44

   38

0.537

5.

Houston

   52

   30

0.634

 

5.

Chicago

   49

   33

0.598

6.

Denver

   45

   37

0.549

 

6.

New Jersey

   41

   41

0.500

7.

L.A. Lakers

   42

   40

0.512

 

7.

Washington

   41

   41

0.500

8.

Golden State

   42

   40

0.512

 

8.

Orlando

   40

   42

0.488



Hér að neðan er hún svo eins og hún ætti undir öllum eðlilegum og rökréttum kringumstæðum að vera.
En David Stern er auðvitað stórbilaður og lítið við því að segja eða gera.

 

 

 

Unnir

Tapaðir

   %

 

 

 

Unnir

Tapaðir

   %

1.

Dallas

   67

   15

0.817

 

1.

Detroit

   53

   29

0.646

2.

Phoenix

   61

   21

0.744

 

2.

Cleveland

   50

   32

0.610

3.

San Antonio

   58

   24

0.707

 

3.

Chicago

   49

   33

0.598

4.

Houston

   52

   30

0.634

 

4.

Toronto

   47

   35

0.573

5.

Utah

   51

   31

0.622

 

5.

Miami

   44

   38

0.537

6.

Denver

   45

   37

0.549

 

6.

New Jersey

   41

   41

0.500

7.

L.A. Lakers

   42

   40

0.512

 

7.

Washington

   41

   41

0.500

8.

Golden State

   42

   40

0.512

 

8.

Orlando

   40

   42

0.488



Alveg útí hött að lið sem eru í sömu deild, leika jafnmarga leiki við sömu lið séu ekki einfaldlega raðað í sæti eftir vinningshlutfalli.  Meikar bara engan veginn sens að raða liðum niður eftir hvar þau eru staðsett á landakorti.


Bloggfærslur 19. apríl 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband