Le dunk de la mort

Frédéric Weis - 2.18 cm á hæð og 117 kg.
Var draftaður af New York Knicks árið 1999 en liðið ákvað að lokum að semja ekki við hann og því spilaði aldrei með þeim.
Árið 2000 lék hann hinsvegar með franska landsliðinu á Ólympíuleikunum í Sydney þar sem þeir mættu meðal annars liði Bandaríkjana.

Hér ætlar hann að fiska ruðning á Vince Carter - sem hefur aðrar hugmyndir.
..og muniði - tveir og átján á hæð !




Þetta kölluðu svo frönsku blöðin Le dunk de la mort sem ég held að útlistist einfaldlega sem Troðsla dauðans.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband